Jouban: Biðin í búningsklefanum er hrikalega erfið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2017 14:30 Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. Þar er þessi sterki bardagamaður og Versace-fyrirsæta spurður út í hvernig það er að vera bardagamaður. Jouban segir að það sé ótrúlega gaman að vera bardagamaður. Menn verði hræddir, stressaðir og það fylgi starfinu mikil blanda af tilfinningum. Bardagamenn verði líka að fórna miklu enda fari mikill tími í æfingar og að niðurskurðurinn sé erfiður. Það sé þó allt þess virði er menn ná vigt og geta staðið á vigtinni. „Þá er hægt að anda léttar og gott að geta bara hugsað um borða. Þá gleymir maður öllu hinu í smá tíma,“ sagði Jouban. Hann segir að biðin í búningsklefanum geti verið hrikalega erfið en um leið og hanskarnir séu komnir á sé ekki hægt að snúa til baka. Sjá má innslagið hér að ofan.Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban verður í beinni á Stöð 2 Sport á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00 Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30 Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Sjá meira
Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. Þar er þessi sterki bardagamaður og Versace-fyrirsæta spurður út í hvernig það er að vera bardagamaður. Jouban segir að það sé ótrúlega gaman að vera bardagamaður. Menn verði hræddir, stressaðir og það fylgi starfinu mikil blanda af tilfinningum. Bardagamenn verði líka að fórna miklu enda fari mikill tími í æfingar og að niðurskurðurinn sé erfiður. Það sé þó allt þess virði er menn ná vigt og geta staðið á vigtinni. „Þá er hægt að anda léttar og gott að geta bara hugsað um borða. Þá gleymir maður öllu hinu í smá tíma,“ sagði Jouban. Hann segir að biðin í búningsklefanum geti verið hrikalega erfið en um leið og hanskarnir séu komnir á sé ekki hægt að snúa til baka. Sjá má innslagið hér að ofan.Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban verður í beinni á Stöð 2 Sport á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00 Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30 Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Sjá meira
Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00
Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30
Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15