H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Umtalaðar forsíður Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Umtalaðar forsíður Glamour