Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour