GameTíví dómur: Horizon Zero Dawn Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2017 14:15 Óli Jóels og þau Donna og Tryggvi, sem nú eru gengin til liðs við GameTíví, kíktu á Playstation-leikinn Horizon Zero Dawn og tóku hann til skoðunar. Þau voru öll sammála um að leikurinn væri góður og þá sérstaklega að hann líti einkar vel út. Eins og Tryggvi orðar það, þá er þetta þannig leikur þar sem spilarar geta staðið upp á einhverju fjalli og vilja horfa í kringum sig. Þau þrjú fara vel yfir allar hliðar leiksins og ræða hann sín á milli, en hægt er að horfa á þau hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið
Óli Jóels og þau Donna og Tryggvi, sem nú eru gengin til liðs við GameTíví, kíktu á Playstation-leikinn Horizon Zero Dawn og tóku hann til skoðunar. Þau voru öll sammála um að leikurinn væri góður og þá sérstaklega að hann líti einkar vel út. Eins og Tryggvi orðar það, þá er þetta þannig leikur þar sem spilarar geta staðið upp á einhverju fjalli og vilja horfa í kringum sig. Þau þrjú fara vel yfir allar hliðar leiksins og ræða hann sín á milli, en hægt er að horfa á þau hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00
Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20