Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour