Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour