Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour