Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 15:30 Ný herferð Puma. Mynd/Puma Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour
Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour