Veikt pund styrkir stöðu Asos Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 11:15 Margir íslendingar versla sér föt af Asos. Mynd/Getty Veikt gengi pundsins hefur reynst mörgum verslunum í Bretlandi erfiðleikum en það er svo sannarlega ekki hægt að segja um Asos. Netverslunin er ein sú stærsta þar í landi. Eftir fall pundsins í kjölfar Brexit í júní í fyrra hefur verslunin verið að leggja aukna áherslu á erlenda markaði. Sala til annara landa jókst um 54% á seinasta ári. Þessi mikla aukning hefur haft jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins og hefur fyrirtækið nú spáð því að heildarsalan árið 2017 muni aukast um 5% á milli ára. Eins og Íslendingar ættu að kannast við þá er orðið töluvert ódýrara fyrir okkur sem og önnur lönd að versla með pundinu. Asos hefur verið að leggja mikla áherslu á Rússland og Bandaríkin sem hefur greinilega skilað sér. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour
Veikt gengi pundsins hefur reynst mörgum verslunum í Bretlandi erfiðleikum en það er svo sannarlega ekki hægt að segja um Asos. Netverslunin er ein sú stærsta þar í landi. Eftir fall pundsins í kjölfar Brexit í júní í fyrra hefur verslunin verið að leggja aukna áherslu á erlenda markaði. Sala til annara landa jókst um 54% á seinasta ári. Þessi mikla aukning hefur haft jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins og hefur fyrirtækið nú spáð því að heildarsalan árið 2017 muni aukast um 5% á milli ára. Eins og Íslendingar ættu að kannast við þá er orðið töluvert ódýrara fyrir okkur sem og önnur lönd að versla með pundinu. Asos hefur verið að leggja mikla áherslu á Rússland og Bandaríkin sem hefur greinilega skilað sér.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour