Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2017 08:42 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Þrjátíu og sex liðsmenn ISIS féllu í loftárás Bandaríkjahers á jarðgangasvæði hryðjuverkasamtakanna í austur Afganistan í gær. Þetta hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir varnarmálaráðuneyti Afganistan en sprengjan sem Bandaríkjaher notaði er kölluð „móðir allra sprengja“. Um er að ræða stærstu sprengju sem Bandaríkjaher hefur notað í hernaði, ef frá eru talin kjarnavopn. Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. Abdullah Abdullah, æðsti embættismaður Afganistan, sem deilir forsetavaldi með Ashraf Ghani, sagði þessa árás Bandaríkjahers hafa verið framin í samvinnu við stjórnvöld í Afganistan og allt hafi verið gert til að koma í veg fyrir óbreyttir borgarar yrðu fyrir skaða. Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir að sprengjunni hafi verið varpað á þorp nærri Momand-dalnum þar sem ISIS-liðar hafa notast við þrjú hundruð metra löng gangakerfi. Sprengjan, sem er 9,8 tonn að þyngd, er sögð hafa eyðilagt stórt vopnabúr ISIS-liða. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35 Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa "móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. 13. apríl 2017 20:49 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Þrjátíu og sex liðsmenn ISIS féllu í loftárás Bandaríkjahers á jarðgangasvæði hryðjuverkasamtakanna í austur Afganistan í gær. Þetta hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir varnarmálaráðuneyti Afganistan en sprengjan sem Bandaríkjaher notaði er kölluð „móðir allra sprengja“. Um er að ræða stærstu sprengju sem Bandaríkjaher hefur notað í hernaði, ef frá eru talin kjarnavopn. Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. Abdullah Abdullah, æðsti embættismaður Afganistan, sem deilir forsetavaldi með Ashraf Ghani, sagði þessa árás Bandaríkjahers hafa verið framin í samvinnu við stjórnvöld í Afganistan og allt hafi verið gert til að koma í veg fyrir óbreyttir borgarar yrðu fyrir skaða. Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir að sprengjunni hafi verið varpað á þorp nærri Momand-dalnum þar sem ISIS-liðar hafa notast við þrjú hundruð metra löng gangakerfi. Sprengjan, sem er 9,8 tonn að þyngd, er sögð hafa eyðilagt stórt vopnabúr ISIS-liða.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35 Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa "móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. 13. apríl 2017 20:49 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35
Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa "móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. 13. apríl 2017 20:49