Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour