Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour