Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour