IKEA poki á 2.000 dollara? Ritstjórn skrifar 21. apríl 2017 12:00 Hvort mundir þú kaupa? Mynd/Skjáskot Ný taska sem að franska tískuhúsið Balenciaga hefur sett á sölu hefur vakið upp margar spurningar. Þessi stóra bláa leðurtaska þykir líkjast gamla góða IKEA innkaupapokanum. Einn stærsti munurinn er þó verðið en IKEA pokinn kostar 99 cent en Balenciaga taskan kostar yfir 2.000 dollara. Balenciaga taskan er þó gerð úr ekta leðri og er afar stór miðað við flestar handtöskur. Yfirhönnuður tískuhússins, Demna Gvasalia, er þekktur fyrir að taka hluti úr hversdagslífinu og breyta því yfir í hátísku. Það hefur honum svo sannarlega tekist í þessu tilfelli enda efumst við ekki um neitt annað en að þessi taska eigi eftir að slá í gegn. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Ný taska sem að franska tískuhúsið Balenciaga hefur sett á sölu hefur vakið upp margar spurningar. Þessi stóra bláa leðurtaska þykir líkjast gamla góða IKEA innkaupapokanum. Einn stærsti munurinn er þó verðið en IKEA pokinn kostar 99 cent en Balenciaga taskan kostar yfir 2.000 dollara. Balenciaga taskan er þó gerð úr ekta leðri og er afar stór miðað við flestar handtöskur. Yfirhönnuður tískuhússins, Demna Gvasalia, er þekktur fyrir að taka hluti úr hversdagslífinu og breyta því yfir í hátísku. Það hefur honum svo sannarlega tekist í þessu tilfelli enda efumst við ekki um neitt annað en að þessi taska eigi eftir að slá í gegn.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour