Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Ritstjórn skrifar 20. apríl 2017 18:30 Flott forsíða á nýjasta tölublaði Business of Fashion. Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hefur verið útnefnd áhrifamesta manneskjan í tískuheiminum af Business of Fashion. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins með krosslagðar hendur fyrir framan bandaríska fánann. Neðst stendur með stórum stöfum 'America'. Ritstjórinn frægi er klædd í sérsaumaðann Calvin Klein kjól og er að sjálfsögðu með sólgleraugun á sér á myndinni. Í tímaritinu líkja Business of Fashion henni við 'Head of state' hvað varðar bandarískri tísku. Fjallað er um stöðu tískufyrirtækja þar í landi, hvernig pólitíkin hefur áhrif og hversu mikilvægt það er að halda uppi fjölbreytninni. Hægt er að lesa meira um efnistök þessa áhugaverða tölublaðs hér. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour
Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hefur verið útnefnd áhrifamesta manneskjan í tískuheiminum af Business of Fashion. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins með krosslagðar hendur fyrir framan bandaríska fánann. Neðst stendur með stórum stöfum 'America'. Ritstjórinn frægi er klædd í sérsaumaðann Calvin Klein kjól og er að sjálfsögðu með sólgleraugun á sér á myndinni. Í tímaritinu líkja Business of Fashion henni við 'Head of state' hvað varðar bandarískri tísku. Fjallað er um stöðu tískufyrirtækja þar í landi, hvernig pólitíkin hefur áhrif og hversu mikilvægt það er að halda uppi fjölbreytninni. Hægt er að lesa meira um efnistök þessa áhugaverða tölublaðs hér.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour