Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2017 17:09 Arnar Grétarsson er án starfs í boltanum. vísir/stefán „Mér var bara sagt upp. Það er bara þannig og ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi.Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar látinn fara frá Blikum eftir aðeins tvo leiki í Pepsi-deild karla sem töpuðust báðir. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð eftir að lenda í öðru sæti á fyrsta tímabili Arnars sem þjálfari Breiðabliks. „Ég myndi ekki hætta eftir tvo leiki. Þetta er nýtt Íslandsmet en bara í neikvæðum skilningi. Maður er samt búinn að kynnast ýmsu í boltanum en það eru alltaf ákveðnir aðilar sem taka svona ákvörðun,“ segir Arnar. Breiðablik tapaði fyrsta leik Pepsi-deildarinnar á heimavelli fyrir KA, 3-1, og tapaði svo fyrir Fjölni á útivelli, 1-0, í gær. „Auðvitað er maður ekki sáttur með að vera án stiga eftir tvo leiki en leikurinn á móti Fjölni hefði alveg getað fallið með okkur. Við vorum með þrjú stig eftir tvo leiki í fyrra og 2015 þegar við náðum öðru sæti vorum við með þrjú stig eftir þrjá leiki,“ segir Arnar sem er ósáttur með ákvörðun stjórnar Breiðabliks. „Ég er samt ekkert að velta mér of mikið upp úr þessu. Það gefur augað leið að menn eru ósáttir við árangurinn. Það er enginn rekinn þegar menn eru sáttir. Ég er bara aðeins að melta þetta núna en ég viðurkenni að þetta kom mér á óvart.“ „Þetta er eitthvað sem maður hefur enga stjórn á. Ég verð bara að sætta mig við þetta hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki eða hvernig menn líta á þetta,“ segir Arnar Grétarsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
„Mér var bara sagt upp. Það er bara þannig og ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi.Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar látinn fara frá Blikum eftir aðeins tvo leiki í Pepsi-deild karla sem töpuðust báðir. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð eftir að lenda í öðru sæti á fyrsta tímabili Arnars sem þjálfari Breiðabliks. „Ég myndi ekki hætta eftir tvo leiki. Þetta er nýtt Íslandsmet en bara í neikvæðum skilningi. Maður er samt búinn að kynnast ýmsu í boltanum en það eru alltaf ákveðnir aðilar sem taka svona ákvörðun,“ segir Arnar. Breiðablik tapaði fyrsta leik Pepsi-deildarinnar á heimavelli fyrir KA, 3-1, og tapaði svo fyrir Fjölni á útivelli, 1-0, í gær. „Auðvitað er maður ekki sáttur með að vera án stiga eftir tvo leiki en leikurinn á móti Fjölni hefði alveg getað fallið með okkur. Við vorum með þrjú stig eftir tvo leiki í fyrra og 2015 þegar við náðum öðru sæti vorum við með þrjú stig eftir þrjá leiki,“ segir Arnar sem er ósáttur með ákvörðun stjórnar Breiðabliks. „Ég er samt ekkert að velta mér of mikið upp úr þessu. Það gefur augað leið að menn eru ósáttir við árangurinn. Það er enginn rekinn þegar menn eru sáttir. Ég er bara aðeins að melta þetta núna en ég viðurkenni að þetta kom mér á óvart.“ „Þetta er eitthvað sem maður hefur enga stjórn á. Ég verð bara að sætta mig við þetta hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki eða hvernig menn líta á þetta,“ segir Arnar Grétarsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast