Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2017 22:00 Óli Stefán Flóventsson er að þreyta frumraun sína sem þjálfari í efstu deild. vísir/ernir Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins. „Ég er mjög ánægður og ef ég á að segja alveg eins og er þá hefði ég verið ánægður með stigið. Við áttum á brattann að sækja lengi vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þess vegna er það gríðarleg ánægja að ná í þrjú stig gegn frábæru Víkingsliði, vel skipulögðu og flottu liði,“ segir Óli Stefán. Þrátt fyrir að Víkingur réði ferðinni lengst af náði Grindavík að hanga í þeim sem síðar skilaði árangri enda tókst liðinu að tryggja sér sigurinn með góðum lokamínútum. En hvað gerði það að verkum? „Við höldum í okkar skipulag og förum ekki út úr því. Við vinnum eftir ákveðnu skipulagi sem í dag hélt okkur á lífi lengi vel. Á meðan við leggjum það í leikinn erum við alltaf líklegir og svo komum við sterkir inn síðasta hálftímann og erum bara flottir þá,“ segir Óli Stefán. Flestir bjuggust við að tímabilið yrði erfitt fyrir Grindavík sem er þó enn taplaust. Óli Stefán virðist þó staðráðinn í að halda sínum mönnum á tánum. „Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni. Þetta eru tveir leikir og fjögur stig sem gefa ekkert núna ef við hættum. Þess vegna segi ég að það er mikilvægt að vera núllstilltir og vera á jörðinni.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Grindavík 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í uppbótartíma Grindavík tryggði sér sigurinn gegn Víkingi R. á afar dramatískan hátt í Víkinni í kvöld. 8. maí 2017 22:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins. „Ég er mjög ánægður og ef ég á að segja alveg eins og er þá hefði ég verið ánægður með stigið. Við áttum á brattann að sækja lengi vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þess vegna er það gríðarleg ánægja að ná í þrjú stig gegn frábæru Víkingsliði, vel skipulögðu og flottu liði,“ segir Óli Stefán. Þrátt fyrir að Víkingur réði ferðinni lengst af náði Grindavík að hanga í þeim sem síðar skilaði árangri enda tókst liðinu að tryggja sér sigurinn með góðum lokamínútum. En hvað gerði það að verkum? „Við höldum í okkar skipulag og förum ekki út úr því. Við vinnum eftir ákveðnu skipulagi sem í dag hélt okkur á lífi lengi vel. Á meðan við leggjum það í leikinn erum við alltaf líklegir og svo komum við sterkir inn síðasta hálftímann og erum bara flottir þá,“ segir Óli Stefán. Flestir bjuggust við að tímabilið yrði erfitt fyrir Grindavík sem er þó enn taplaust. Óli Stefán virðist þó staðráðinn í að halda sínum mönnum á tánum. „Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni. Þetta eru tveir leikir og fjögur stig sem gefa ekkert núna ef við hættum. Þess vegna segi ég að það er mikilvægt að vera núllstilltir og vera á jörðinni.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Grindavík 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í uppbótartíma Grindavík tryggði sér sigurinn gegn Víkingi R. á afar dramatískan hátt í Víkinni í kvöld. 8. maí 2017 22:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Grindavík 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í uppbótartíma Grindavík tryggði sér sigurinn gegn Víkingi R. á afar dramatískan hátt í Víkinni í kvöld. 8. maí 2017 22:00