Eftirminnilegustu kjólarnir frá rauða dreglinum Cannes Ritstjórn skrifar 17. maí 2017 22:45 GlamourGetty Kvikmyndahátíðin fræga í Cannes er í þann mund að hefjast en þetta er í 70 sinn sem þessi árlega hátíð fer fram. Rauði dregillinn á kvikmyndahátíðinni er gjarna talinn eitt stærsta sviðið fyrir fatahönnuði og tískuhús heimsins til að láta ljós sitt skína en stærstu stjörnur í heimi fjölmenna alla jafna í franska strandbæinn. Líklegar stjörnur til að láta sjá sig í ár eru til dæmis Rihanna, sem mun frumsýna samstarf sitt við skartgripaframleiðandann Chopard á hátíðinni. Við skulum rifja upp nokkra eftirminnilega kjóla sem frá rauða dreglinum í Cannes í gegnum tíðina til að hita upp fyrir hátíðina framundan. Catherine Zeta-Jones árið 1999Joan Smalls í Givenchy árið 2013Rachel McAdams í Marchesa árið 2011Julianne Moore.Nicole Kidman i Armani Privé árið 2014.Lupita Nyong'o í Gucci árið 2015Blake Lively í Atelier Versace árið 2016Bella Hadid í Alexandre Vauthier árið 2016 Cannes Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour
Kvikmyndahátíðin fræga í Cannes er í þann mund að hefjast en þetta er í 70 sinn sem þessi árlega hátíð fer fram. Rauði dregillinn á kvikmyndahátíðinni er gjarna talinn eitt stærsta sviðið fyrir fatahönnuði og tískuhús heimsins til að láta ljós sitt skína en stærstu stjörnur í heimi fjölmenna alla jafna í franska strandbæinn. Líklegar stjörnur til að láta sjá sig í ár eru til dæmis Rihanna, sem mun frumsýna samstarf sitt við skartgripaframleiðandann Chopard á hátíðinni. Við skulum rifja upp nokkra eftirminnilega kjóla sem frá rauða dreglinum í Cannes í gegnum tíðina til að hita upp fyrir hátíðina framundan. Catherine Zeta-Jones árið 1999Joan Smalls í Givenchy árið 2013Rachel McAdams í Marchesa árið 2011Julianne Moore.Nicole Kidman i Armani Privé árið 2014.Lupita Nyong'o í Gucci árið 2015Blake Lively í Atelier Versace árið 2016Bella Hadid í Alexandre Vauthier árið 2016
Cannes Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour