Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Ertu drusla? Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Ertu drusla? Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour