Sveinbjörn skaut Þróttara upp í toppsætið | Framarar í 2. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 21:12 Það var mikil dramatík í Laugardalnum í kvöld. Framarar komu til baka og unnu með tveimur mörkum í lokin. Vísir/Anton Þróttarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld og komust á toppinn með 3-0 sigri á Seltjarnarnesinu. Framliðið vann KA-bananana í ÍR eftir mikla dramatíkin í lokin í hinum leik kvöldsins. Þróttur vann 3-0 sigur á Gróttu á Vivaldivellinum á Nesinu og er þar með komið með 9 stig í fyrstu fjórum umferðum Inkasso-deildarinnar. Sigurinn kemur liðinu í efsti sæti deildarinnar. Framarar komu til baka á heimavelli á móti ÍR og unnu 2-1 sigur sem skilar Safamýrarliðinu upp í annað sætið. Brynjar Kristmundsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Framarar hafa enn ekki tapað í deildinni í sumar. Þróttur tapaði fyrir Haukum á heimavelli í fyrstu umferðinni en svaraði því með sigri á ÍR, Þór og svo Gróttu í kvöld. Sveinbjörn Jónasson sá um tvö fyrstu mörkin fyrir Þróttara í kvöld. Hann kom liðinu í 1-0 með laglegum skalla strax á 9. mínútu eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni og bætti síðan við öðru marki á 66. mínútu eftir að hafa sloppið í gegn eftir sendingu frá Rafni Andra Haraldssyni. Varamaðurinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði síðan þriðja markið í uppbótartíma en hann er nýkominn til Þróttar frá Leikni Reykjavík. ÍR-ingar slógu Pepsi-deildarlið KA út úr Borgunarbikarnum á dögunum en þeir áttu enn eftir að vinna í deildinni þegar þeir mættu á Laugardalsvöllinn í kvöld. ÍR komst í 1-0 með marki Jónatans Hróbjartssonar á 63. mínútu og ÍR-liðið var yfir í tæpar tuttugu mínútur. Framarar skoruðu aftur á móti tvö mörk í lokin og tryggðu sér 2-1 sigur. Ivan Bubalo jafnaði á 82. mínútu og varamaðurinn Brynjar Kristmundsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inná. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá úrslitaþjónustunni úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Þróttarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld og komust á toppinn með 3-0 sigri á Seltjarnarnesinu. Framliðið vann KA-bananana í ÍR eftir mikla dramatíkin í lokin í hinum leik kvöldsins. Þróttur vann 3-0 sigur á Gróttu á Vivaldivellinum á Nesinu og er þar með komið með 9 stig í fyrstu fjórum umferðum Inkasso-deildarinnar. Sigurinn kemur liðinu í efsti sæti deildarinnar. Framarar komu til baka á heimavelli á móti ÍR og unnu 2-1 sigur sem skilar Safamýrarliðinu upp í annað sætið. Brynjar Kristmundsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Framarar hafa enn ekki tapað í deildinni í sumar. Þróttur tapaði fyrir Haukum á heimavelli í fyrstu umferðinni en svaraði því með sigri á ÍR, Þór og svo Gróttu í kvöld. Sveinbjörn Jónasson sá um tvö fyrstu mörkin fyrir Þróttara í kvöld. Hann kom liðinu í 1-0 með laglegum skalla strax á 9. mínútu eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni og bætti síðan við öðru marki á 66. mínútu eftir að hafa sloppið í gegn eftir sendingu frá Rafni Andra Haraldssyni. Varamaðurinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði síðan þriðja markið í uppbótartíma en hann er nýkominn til Þróttar frá Leikni Reykjavík. ÍR-ingar slógu Pepsi-deildarlið KA út úr Borgunarbikarnum á dögunum en þeir áttu enn eftir að vinna í deildinni þegar þeir mættu á Laugardalsvöllinn í kvöld. ÍR komst í 1-0 með marki Jónatans Hróbjartssonar á 63. mínútu og ÍR-liðið var yfir í tæpar tuttugu mínútur. Framarar skoruðu aftur á móti tvö mörk í lokin og tryggðu sér 2-1 sigur. Ivan Bubalo jafnaði á 82. mínútu og varamaðurinn Brynjar Kristmundsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inná. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá úrslitaþjónustunni úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn