Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í gærkvöldi þar sem Billboard tónlistarverðlaunin voru veitt með pompi og pragt. Stjörnurnar fjölmenntu og var rauði dregillinn einkar hressandi þar sem allskonar múnderingar litu dagsins ljós. Þap var tónlistarmaðurinn Drake sem vann flest verðlaun, Gwen Stefani hlaur heiðursverlaun, Miley Cyrus flutti glænýtt lag og það Celine Dion og Cher komu fram og sýndu yngri tónlistarfólki hvernig á að gera þetta. Hér eru þær stjörnur sem okkur þótti bera af frá rauða dreglinum. Celine DionGwen StefaniOlivia WildeNicole ScherzingerLea MicheleRita OraVanessa Hudgens Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í gærkvöldi þar sem Billboard tónlistarverðlaunin voru veitt með pompi og pragt. Stjörnurnar fjölmenntu og var rauði dregillinn einkar hressandi þar sem allskonar múnderingar litu dagsins ljós. Þap var tónlistarmaðurinn Drake sem vann flest verðlaun, Gwen Stefani hlaur heiðursverlaun, Miley Cyrus flutti glænýtt lag og það Celine Dion og Cher komu fram og sýndu yngri tónlistarfólki hvernig á að gera þetta. Hér eru þær stjörnur sem okkur þótti bera af frá rauða dreglinum. Celine DionGwen StefaniOlivia WildeNicole ScherzingerLea MicheleRita OraVanessa Hudgens
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour