Grétar Sigfinnur nýr liðsmaður Pepsi-markanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2017 17:25 Grétar Sigfinnur hefur unnið sjö stóra titla á glæsilegum ferli. vísir/andri marinó Pepsi-mörkin eru búin að finna eftirmann Loga Ólafssonar sem hvarf á braut úr þættinum þegar hann var ráðinn þjálfari Víkings í Pepsi-deildinni. Í hans stað kemur inn nýr sérfræðingur í sjónvarpi, Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Grétar, sem í dag leikur með Þrótti í Inkasso-deildinni, á að baki 244 leiki og 26 mörk í efstu deild með Víkingi, Val, KR og nú síðast Stjörnunni á síðustu leiktíð. Þessi 35 ára gamli uppaldi KR-ingur varð Íslandsmeistari með Vesturbæjarliðinu árin 2011 og 2013. Þá vann hann bikarinn árin 2008, 2011, 2012 og 2014 með KR og einu sinni með Val árið 2005. Grétar spilaði sitt fyrsta tímabil í efstu deild árið 2004 með Víkingi og var þá markahæsti leikmaður liðsins þrátt fyrir að spila sem miðvörður. Hann fór á lán til Vals ári síðar og var hluti af ótrúlegu liði Valsmanna sem barðist um Íslandsmeistaratitilinn sem nýliði og vann bikarinn. Hann fór aftur til Víkings árið 2006 og átti stóran þátt í að halda liðinu í efstu deild í fyrsta sinn síðan 1992 en árið 2008 gekk hann í raðir KR og vann sex stóra titla á átta árum. Grétar sagði skilið við Pepsi-deildina síðasta haust og samdi við Þrótt þar sem hann var gerður að fyrirliða. Þróttarar eru í öðru sæti Inkasso-deildarinnar með níu stig eftir fjórar umferðir. Grétar hefur í byrjun tímabils vakið nokkra athygli fyrir störf sín sem sérfræðingur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 en hann lætur nú af störfum þar og tekur sæti við háborðið í Pepsi-mörkunum. Óskar Hrafn Þorvaldsson og Hjörvar Hafliðason verða vitaskuld áfram sérfræðingar Pepsi-markanna og gera upp sjöttu umferðina á mánudaginn kemur en frumsýning á Grétari verður í sjöundu umferð, eftir landsleikjafríið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þetta eru næstu sjónvarpsútsendingar í Pepsi-deild karla Áfram verða tæplega 60 prósent leikja Pepsi-deildar karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. 30. maí 2017 16:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Pepsi-mörkin eru búin að finna eftirmann Loga Ólafssonar sem hvarf á braut úr þættinum þegar hann var ráðinn þjálfari Víkings í Pepsi-deildinni. Í hans stað kemur inn nýr sérfræðingur í sjónvarpi, Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Grétar, sem í dag leikur með Þrótti í Inkasso-deildinni, á að baki 244 leiki og 26 mörk í efstu deild með Víkingi, Val, KR og nú síðast Stjörnunni á síðustu leiktíð. Þessi 35 ára gamli uppaldi KR-ingur varð Íslandsmeistari með Vesturbæjarliðinu árin 2011 og 2013. Þá vann hann bikarinn árin 2008, 2011, 2012 og 2014 með KR og einu sinni með Val árið 2005. Grétar spilaði sitt fyrsta tímabil í efstu deild árið 2004 með Víkingi og var þá markahæsti leikmaður liðsins þrátt fyrir að spila sem miðvörður. Hann fór á lán til Vals ári síðar og var hluti af ótrúlegu liði Valsmanna sem barðist um Íslandsmeistaratitilinn sem nýliði og vann bikarinn. Hann fór aftur til Víkings árið 2006 og átti stóran þátt í að halda liðinu í efstu deild í fyrsta sinn síðan 1992 en árið 2008 gekk hann í raðir KR og vann sex stóra titla á átta árum. Grétar sagði skilið við Pepsi-deildina síðasta haust og samdi við Þrótt þar sem hann var gerður að fyrirliða. Þróttarar eru í öðru sæti Inkasso-deildarinnar með níu stig eftir fjórar umferðir. Grétar hefur í byrjun tímabils vakið nokkra athygli fyrir störf sín sem sérfræðingur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 en hann lætur nú af störfum þar og tekur sæti við háborðið í Pepsi-mörkunum. Óskar Hrafn Þorvaldsson og Hjörvar Hafliðason verða vitaskuld áfram sérfræðingar Pepsi-markanna og gera upp sjöttu umferðina á mánudaginn kemur en frumsýning á Grétari verður í sjöundu umferð, eftir landsleikjafríið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þetta eru næstu sjónvarpsútsendingar í Pepsi-deild karla Áfram verða tæplega 60 prósent leikja Pepsi-deildar karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. 30. maí 2017 16:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Þetta eru næstu sjónvarpsútsendingar í Pepsi-deild karla Áfram verða tæplega 60 prósent leikja Pepsi-deildar karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. 30. maí 2017 16:30