Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2017 12:45 Arnór Ingvi var léttur í Laugardalnum. vísir/ernir „Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. Suðurnesjamaðurinn var óheppinn með meiðsli í vetur og náði ekki að láta eins mikið að sér kveða með austurríska liðinu Rapid Vín og hann vildi. „Þetta var ekki mitt besta tímabil. Ég er aftur á móti orðinn heill heilsu og gott að koma heim og hitta strákana,“ segir Arnór en hann var að glíma við hnémeiðsli og svo tábrotnaði hann einnig. Arnór Ingvi fékk góða kynningu í Austurríki áður en hann fór þangað er hann skoraði eftirminnilegt sigurmark gegn Austurríki á EM síðasta sumar. Það skapaði honum þó ekki neinar óvinsældir í landinu. „Það kannski jók væntingarnar til mín sem voru miklar. Ég stóð svo ekki alveg undir þeim. Ég var ekki að lenda í neinum leiðindum út af þessum marki.“ Á sunnudag er stórleikur gegn Króatíu á Laugardalsvelli. Strákunum gengur ekkert að skora gegn þeim en hvernig ætla þeir að brjóta ísinn um helgina? „Við höfum farið vel yfir þá og vitum allt um þá. Við vitum um nokkrar stöður sem hægt er að sækja á og við verðum að eiga okkar besta leik til þess að vinna. Ég er til í að spila ef á mig verður kallað.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
„Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. Suðurnesjamaðurinn var óheppinn með meiðsli í vetur og náði ekki að láta eins mikið að sér kveða með austurríska liðinu Rapid Vín og hann vildi. „Þetta var ekki mitt besta tímabil. Ég er aftur á móti orðinn heill heilsu og gott að koma heim og hitta strákana,“ segir Arnór en hann var að glíma við hnémeiðsli og svo tábrotnaði hann einnig. Arnór Ingvi fékk góða kynningu í Austurríki áður en hann fór þangað er hann skoraði eftirminnilegt sigurmark gegn Austurríki á EM síðasta sumar. Það skapaði honum þó ekki neinar óvinsældir í landinu. „Það kannski jók væntingarnar til mín sem voru miklar. Ég stóð svo ekki alveg undir þeim. Ég var ekki að lenda í neinum leiðindum út af þessum marki.“ Á sunnudag er stórleikur gegn Króatíu á Laugardalsvelli. Strákunum gengur ekkert að skora gegn þeim en hvernig ætla þeir að brjóta ísinn um helgina? „Við höfum farið vel yfir þá og vitum allt um þá. Við vitum um nokkrar stöður sem hægt er að sækja á og við verðum að eiga okkar besta leik til þess að vinna. Ég er til í að spila ef á mig verður kallað.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira