Raggi Sig: Hef spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri mönnum en Mandzukic Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. júní 2017 12:45 Ragnar er klár fyrir glímuna við Mandzukic og félaga. vísir/getty Það var létt yfir varnarmanninum Ragnari Sigurðssyni fyrir æfingu landsliðsins í dag þó svo hann viðurkenni að vera orðinn svolítið þreyttur á spurningum um skort á leikformi hjá sér. „Ég get alveg viðurkennt að þetta er orðið svolítið pirrandi en ég skil það samt vel að fólk sé að spá í þessu. Ég hef engar áhyggjur af þessu persónulega,“ segir Ragnar sposkur. „Ég veit náttúrulega ekki hvernig standi ég er í fyrir 90 mínútna leik. Ég myndi viðurkenna ef ég væri ekki klár en mér finnst ég vera 100 prósent klár.“ Um helgina er enn einn stórleikurinn gegn frábæru liði Króata og Raggi hefur mjög gaman af þessum leikjum. „Þetta er mikil áskorun fyrir okkur enda hefur okkur ekki tekist að vinna þá. Við þolum ekki að tapa. Þetta verður hörkuleikur og við stefnum alltaf að því að vinna og höfum trú á því að við getum það,“ segir Ragnar en hann fær að glíma við Mario Mandzukic á nýjan leik. „Það er ekkert spes við hann þannig séð. Þetta er bara flottur, frægur og góður leikmaður. Ég hef nú alveg spilað á móti betri mönnum en honum. Ég hef oft spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri leikmönnum en honum. Þetta er bara keppnismaður og flottur leikmaður. Ég hef ekkert út á hann að setja enda hefur hann ekki verið með nein leiðindi í minn garð. Ég ber ágætis virðingu fyrir honum.“ Eins og áður segir er Ragnar bjartsýnn á að strákarnir geti gert góða hluti á sunnudag. „Við erum með lið sem getur unnið þá á góðum degi. Við höfum fundið í þessum leikjum að það er alveg séns á að skora og vinna þá. Þess vegna er pirrandi að hafa ekki náð því. Ef við vinnum þennan leik þá verður það klárlega einn af okkar stærstu sigrum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6. júní 2017 15:21 Ég verð klár í Króataleikinn Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel. 7. júní 2017 06:00 Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. 8. júní 2017 07:45 Mætir Íslandi á sunnudag en orð hans á Instagram vöktu mikla athygli í dag Mario Mandzukic skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn eða aðeins átta dögum áður en hann stígur inn á Laugardalsvöllinn til að mæta Íslandi í undankeppni HM. 7. júní 2017 15:30 Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. 8. júní 2017 10:45 Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. 8. júní 2017 06:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Það var létt yfir varnarmanninum Ragnari Sigurðssyni fyrir æfingu landsliðsins í dag þó svo hann viðurkenni að vera orðinn svolítið þreyttur á spurningum um skort á leikformi hjá sér. „Ég get alveg viðurkennt að þetta er orðið svolítið pirrandi en ég skil það samt vel að fólk sé að spá í þessu. Ég hef engar áhyggjur af þessu persónulega,“ segir Ragnar sposkur. „Ég veit náttúrulega ekki hvernig standi ég er í fyrir 90 mínútna leik. Ég myndi viðurkenna ef ég væri ekki klár en mér finnst ég vera 100 prósent klár.“ Um helgina er enn einn stórleikurinn gegn frábæru liði Króata og Raggi hefur mjög gaman af þessum leikjum. „Þetta er mikil áskorun fyrir okkur enda hefur okkur ekki tekist að vinna þá. Við þolum ekki að tapa. Þetta verður hörkuleikur og við stefnum alltaf að því að vinna og höfum trú á því að við getum það,“ segir Ragnar en hann fær að glíma við Mario Mandzukic á nýjan leik. „Það er ekkert spes við hann þannig séð. Þetta er bara flottur, frægur og góður leikmaður. Ég hef nú alveg spilað á móti betri mönnum en honum. Ég hef oft spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri leikmönnum en honum. Þetta er bara keppnismaður og flottur leikmaður. Ég hef ekkert út á hann að setja enda hefur hann ekki verið með nein leiðindi í minn garð. Ég ber ágætis virðingu fyrir honum.“ Eins og áður segir er Ragnar bjartsýnn á að strákarnir geti gert góða hluti á sunnudag. „Við erum með lið sem getur unnið þá á góðum degi. Við höfum fundið í þessum leikjum að það er alveg séns á að skora og vinna þá. Þess vegna er pirrandi að hafa ekki náð því. Ef við vinnum þennan leik þá verður það klárlega einn af okkar stærstu sigrum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6. júní 2017 15:21 Ég verð klár í Króataleikinn Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel. 7. júní 2017 06:00 Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. 8. júní 2017 07:45 Mætir Íslandi á sunnudag en orð hans á Instagram vöktu mikla athygli í dag Mario Mandzukic skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn eða aðeins átta dögum áður en hann stígur inn á Laugardalsvöllinn til að mæta Íslandi í undankeppni HM. 7. júní 2017 15:30 Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. 8. júní 2017 10:45 Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. 8. júní 2017 06:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6. júní 2017 15:21
Ég verð klár í Króataleikinn Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel. 7. júní 2017 06:00
Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. 8. júní 2017 07:45
Mætir Íslandi á sunnudag en orð hans á Instagram vöktu mikla athygli í dag Mario Mandzukic skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn eða aðeins átta dögum áður en hann stígur inn á Laugardalsvöllinn til að mæta Íslandi í undankeppni HM. 7. júní 2017 15:30
Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. 8. júní 2017 10:45
Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. 8. júní 2017 06:00