Margrét Lára ekki með gegn Írlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2017 16:51 Margrét Lára í 4-0 tapinu fyrir Hollandi. vísir/getty Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með Íslandi í vináttulandsleiknum gegn Írlandi í Dublin á morgun. Margrét Lára er meidd á hné og í samtali við SportTV staðfesti landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson að hún yrði ekki með á morgun. „Margrét Lára spilar ekki leikinn, það er ljóst. En aðrir eru leikfærir. Ég held að við sjáum kröftugt íslenskt lið á morgun,“ sagði Freyr sem útilokar ekki þátttöku Margrétar Láru í leiknum gegn Brasilíu á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn. Leikirnir gegn Írlandi og Brasilíu eru þeir síðustu hjá íslenska liðinu fyrir EM í Hollandi í næsta mánuði. Leikurinn á morgun fer fram á Tallaght vellinum í Dublin sem er heimavöllur Shamrock Rovers. Völlurinn, sem tekur um 6.000 manns í sæti, var opnaður árið 2009. Leikurinn á morgun hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. 7. júní 2017 14:15 Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. 6. júní 2017 23:00 Sara Björk fékk ekki að fagna titlunum útaf karlaliðinu: Ótrúlega svekkjandi Sara Björk Gunnarsdóttir er nú stödd með íslenska kvennalandsliðinu út í Dublin á Írlandi þar sem liðið mun spila vináttulandsleik við Írland á morgun. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar. 7. júní 2017 07:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með Íslandi í vináttulandsleiknum gegn Írlandi í Dublin á morgun. Margrét Lára er meidd á hné og í samtali við SportTV staðfesti landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson að hún yrði ekki með á morgun. „Margrét Lára spilar ekki leikinn, það er ljóst. En aðrir eru leikfærir. Ég held að við sjáum kröftugt íslenskt lið á morgun,“ sagði Freyr sem útilokar ekki þátttöku Margrétar Láru í leiknum gegn Brasilíu á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn. Leikirnir gegn Írlandi og Brasilíu eru þeir síðustu hjá íslenska liðinu fyrir EM í Hollandi í næsta mánuði. Leikurinn á morgun fer fram á Tallaght vellinum í Dublin sem er heimavöllur Shamrock Rovers. Völlurinn, sem tekur um 6.000 manns í sæti, var opnaður árið 2009. Leikurinn á morgun hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. 7. júní 2017 14:15 Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. 6. júní 2017 23:00 Sara Björk fékk ekki að fagna titlunum útaf karlaliðinu: Ótrúlega svekkjandi Sara Björk Gunnarsdóttir er nú stödd með íslenska kvennalandsliðinu út í Dublin á Írlandi þar sem liðið mun spila vináttulandsleik við Írland á morgun. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar. 7. júní 2017 07:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. 7. júní 2017 14:15
Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. 6. júní 2017 23:00
Sara Björk fékk ekki að fagna titlunum útaf karlaliðinu: Ótrúlega svekkjandi Sara Björk Gunnarsdóttir er nú stödd með íslenska kvennalandsliðinu út í Dublin á Írlandi þar sem liðið mun spila vináttulandsleik við Írland á morgun. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar. 7. júní 2017 07:45