Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Forskot á haustið Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Forskot á haustið Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour