Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2017 12:08 Frá Nuuk á Grænlandi. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/AFP Grænlenska lögreglan segir nú að fjögura sé saknað í Nuugaatsiaq eftir að flóðbylgja gekk á land í þorpum á vesturströnd landsins. Þetta kemur fram á vef danska ríkisútvarpsins DR. Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 er talinn hafa valdið flóðbylgjunni en hann reið yfir um kl. 23 í gærkvöldi, samkvæmt grænlenska útvarpinu KNR. Á blaðamannafundi nú fyrir stundu sagði grænlenska lögreglan að ellefu byggingum hafi skolað á haf út þegar flóðið gekk á land. Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. Samkvæmt lögreglu býr 101 íbúi í Nuugaatisiaq. Af þeim hafa 78 verið fluttir þaðan fram að þessu. Þyrlur hafa aðstoðað við rýminguna og hefur fólk leitað skjóls uppi á nærliggjandi fjöllum. „Það er munur á 101 og 78 og ég óttast ekki að þeirra sé allra saknað. Við þurfum hins vegar að komast að því hver þeir eru. Einhverjir gætu verið úti að róa eða í fríi erlendis sem við vitum ekki af,“ sagði Bjørn Tegner Bay, lögreglustjóri, á blaðamannafundinum. Íbúum í fjörðunum í kringum þorpið Uummannaq var ráðlagt að halda sig frá strandlínunni eftir flóðbylgjuna. Í morgun fékk fólk hins vegar skilaboð um að það gæti snúið til síns heima en að vera tilbúið að flýja á nýjan leik. Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Grænlenska lögreglan segir nú að fjögura sé saknað í Nuugaatsiaq eftir að flóðbylgja gekk á land í þorpum á vesturströnd landsins. Þetta kemur fram á vef danska ríkisútvarpsins DR. Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 er talinn hafa valdið flóðbylgjunni en hann reið yfir um kl. 23 í gærkvöldi, samkvæmt grænlenska útvarpinu KNR. Á blaðamannafundi nú fyrir stundu sagði grænlenska lögreglan að ellefu byggingum hafi skolað á haf út þegar flóðið gekk á land. Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. Samkvæmt lögreglu býr 101 íbúi í Nuugaatisiaq. Af þeim hafa 78 verið fluttir þaðan fram að þessu. Þyrlur hafa aðstoðað við rýminguna og hefur fólk leitað skjóls uppi á nærliggjandi fjöllum. „Það er munur á 101 og 78 og ég óttast ekki að þeirra sé allra saknað. Við þurfum hins vegar að komast að því hver þeir eru. Einhverjir gætu verið úti að róa eða í fríi erlendis sem við vitum ekki af,“ sagði Bjørn Tegner Bay, lögreglustjóri, á blaðamannafundinum. Íbúum í fjörðunum í kringum þorpið Uummannaq var ráðlagt að halda sig frá strandlínunni eftir flóðbylgjuna. Í morgun fékk fólk hins vegar skilaboð um að það gæti snúið til síns heima en að vera tilbúið að flýja á nýjan leik.
Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna