Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 09:00 Glamour/Getty Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Mest lesið Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér.
Mest lesið Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour