Emil: Betra liðið tapaði í kvöld Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júní 2017 21:56 Emil, hér lengst til hægri, var vonsvikinn að leikslokum. vísir/andri marinó „Það er hrikalega súr stemming inn í klefa, mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik og fyrir mér tapaði betra liðið í dag,“ sagði Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld. FH var sterkari fyrstu mínúturnar en Fylkismenn stýrðu honum lengst af. „Eftir færið hjá Arnari fengum við meiri trú á verkefninu. Þótt að við séum deild fyrir neðan okkur þá höfðum við trú á þessu. Við tókum gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Emil og hélt áfram: „Við erum þéttir, kunnum að verjast og sækja og eigum fullt í öll þessi lið í efstu deild. Mér fannst einstaklingsgæðin ekkert vinna þennan leik, heppnin var með þeim í kvöld.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fylkir - FH 0-1 | Halldór Orri skaut FH í undanúrslitin Emil sendi dómaratríóinu kalda kveðju að leikslokum. „Mér fannst ranglega dæmdur leikaraskap á Valdimar hérna í seinni hálfleik þegar við eigum að fá víti, þar klikkaði reynslumikill dómari. Þetta var 100% víti, það var greinileg snerting og þetta átti sér stað inn í teignum.“ Fylkismenn voru alls ekki verri aðilinn í kvöld. „Þetta sýndi bara að við eigum heima í deild þeirra bestu og ekkert neitt í botnbaráttu. Við eigum roð í öll þessi lið og vonandi verður þetta eldsneyti fyrir okkur í komandi leiki,“ sagði Emil. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
„Það er hrikalega súr stemming inn í klefa, mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik og fyrir mér tapaði betra liðið í dag,“ sagði Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld. FH var sterkari fyrstu mínúturnar en Fylkismenn stýrðu honum lengst af. „Eftir færið hjá Arnari fengum við meiri trú á verkefninu. Þótt að við séum deild fyrir neðan okkur þá höfðum við trú á þessu. Við tókum gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Emil og hélt áfram: „Við erum þéttir, kunnum að verjast og sækja og eigum fullt í öll þessi lið í efstu deild. Mér fannst einstaklingsgæðin ekkert vinna þennan leik, heppnin var með þeim í kvöld.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fylkir - FH 0-1 | Halldór Orri skaut FH í undanúrslitin Emil sendi dómaratríóinu kalda kveðju að leikslokum. „Mér fannst ranglega dæmdur leikaraskap á Valdimar hérna í seinni hálfleik þegar við eigum að fá víti, þar klikkaði reynslumikill dómari. Þetta var 100% víti, það var greinileg snerting og þetta átti sér stað inn í teignum.“ Fylkismenn voru alls ekki verri aðilinn í kvöld. „Þetta sýndi bara að við eigum heima í deild þeirra bestu og ekkert neitt í botnbaráttu. Við eigum roð í öll þessi lið og vonandi verður þetta eldsneyti fyrir okkur í komandi leiki,“ sagði Emil.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira