Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Ritstjórn skrifar 27. júní 2017 13:30 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hófu á dögunum sölu á stuttermabolum með áletruninni Konur eru konum bestar en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Kvennaathvarfinu. Sannkölluð gleðistemming var í verslun Andreu á Laugavegi 72 í síðustu þegar bolirnir fóru í sölu en þeir runni út eins og heitar lummar. Sumarflíkin í ár með mikilvægum skilaboðum sem allir mega hafa bakvið eyrað. Ljósmyndarinn Aldís Páls fangaði brosmilda gesti á filmu. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu neðst í fréttinni. Mest lesið Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hófu á dögunum sölu á stuttermabolum með áletruninni Konur eru konum bestar en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Kvennaathvarfinu. Sannkölluð gleðistemming var í verslun Andreu á Laugavegi 72 í síðustu þegar bolirnir fóru í sölu en þeir runni út eins og heitar lummar. Sumarflíkin í ár með mikilvægum skilaboðum sem allir mega hafa bakvið eyrað. Ljósmyndarinn Aldís Páls fangaði brosmilda gesti á filmu. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu neðst í fréttinni.
Mest lesið Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour