Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2017 11:00 Max Verstappen á brautiinni í Bakú. Vísir/Getty Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól.Fyrri æfingin Verstappen var í sérflokki. Hann var næstum hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum Daniel Ricciardo sem varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji eftir nokkrar ferðir út fyrir brautina.Sergio Perex á Force India lenti í því að smella bílnum utan í varnarvegg á æfingunni og skemma hann mikið. Perez slapp óskaddaður úr atvikinu sem átti sér stað á einum þrengsta hluta Formúlu 1 tímabilsins. Mercedes menn voru í fimmta og sjötta sæti á æfingunni.Seinni æfingin Aftur var Verstappen hraðastur en á seinni æfingunni varð Valtteri Bottas á Mercedes annar, sléttum einum tíunda úr sekúndu á eftir Verstappen. Jolyon Palmer smellti Renault bílnum utan í varnarvegg í áttundu beygju og batt þar með enda á sínar föstudagsæfingar. Lewis Hamilton varð tíundi á seinni æfingunni, Mercedes virðist vera að glíma við vandamál í uppstillingu bílsins. Red Bull liðið er líklegt til stórræða í tímatökunni á laugardag. Bein útsending frá henni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól.Fyrri æfingin Verstappen var í sérflokki. Hann var næstum hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum Daniel Ricciardo sem varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji eftir nokkrar ferðir út fyrir brautina.Sergio Perex á Force India lenti í því að smella bílnum utan í varnarvegg á æfingunni og skemma hann mikið. Perez slapp óskaddaður úr atvikinu sem átti sér stað á einum þrengsta hluta Formúlu 1 tímabilsins. Mercedes menn voru í fimmta og sjötta sæti á æfingunni.Seinni æfingin Aftur var Verstappen hraðastur en á seinni æfingunni varð Valtteri Bottas á Mercedes annar, sléttum einum tíunda úr sekúndu á eftir Verstappen. Jolyon Palmer smellti Renault bílnum utan í varnarvegg í áttundu beygju og batt þar með enda á sínar föstudagsæfingar. Lewis Hamilton varð tíundi á seinni æfingunni, Mercedes virðist vera að glíma við vandamál í uppstillingu bílsins. Red Bull liðið er líklegt til stórræða í tímatökunni á laugardag. Bein útsending frá henni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45
Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00
Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45