Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour