Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2017 23:00 Sebastian Vettel kemur sér fyrir á ráslínu í ástralska kappakstrinum sem verður venju samkvmt fyrsta keppni ársins 2018. Vísir/Getty FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. Í fyrsta sinn í sögu Formúlu 1 verður svokallaður þríhöfði á dagskrá, þar sem þrjár keppnishelgar verða í röð. Franski kappaksturinn er fyrsti af þríhöfðanum, næstur kemur austurríski kappaksturinn og þar á eftir sá breski á Silverstone brautinni. Liðin munu eflaust kalla þetta erfitt í framkvæmd og ökumenn munu reyna á þolrif andlegs og líkamlegs úthalds en svona er staðan. Frakkland er upprunaland Formúlu 1 og það má því segja að Formúla 1 snúi heim. Fyrsti Formúlu 1 kappaksturinn fór fram árið 1906. Paul Ricard - brautin hefur ekki sést á keppnisdagatalinu síðan 1990. Til viðbótar við áður nefndan þríhöfða þá verða fimm keppnir á sex vikum fyrir sumarfríið sem verður í ágúst.Dags. - Braut - Land25. mars - Melbourne - Ástralía 8. apríl - Sjanghæ - Kína 15. apríl - Shakír - Bahrein 29. apríl - Bakú - Aserbadjían 13. maí - Barselóna - Spánn 27. maí - Mónakó - Mónakó 10. júní - Montreal - Kanada 24. júní - Le Castellet - Frakkland 1. júlí - Spielberg - Austurríki 8. júlí - Silverstone - Bretland 22. júlí - Hockenheim - Þýskaland 29. júlí - Búdapest - Ungverjaland 26. ágúst - Spa-Francorchamps - Belgía 2. september - Monza - Ítalía 16. september - Singapúr - Singapúr 30. september - Sotsjí - Rússland 7. október - Suzuka - Japan 21. október - Austin - Bandaríkin 28. október - Mexíkóborg - Mexíkó 11. nóvember - Saó Paolo - Brasilía 25. nóvember - Yas Marína - Abú Dabí Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. Í fyrsta sinn í sögu Formúlu 1 verður svokallaður þríhöfði á dagskrá, þar sem þrjár keppnishelgar verða í röð. Franski kappaksturinn er fyrsti af þríhöfðanum, næstur kemur austurríski kappaksturinn og þar á eftir sá breski á Silverstone brautinni. Liðin munu eflaust kalla þetta erfitt í framkvæmd og ökumenn munu reyna á þolrif andlegs og líkamlegs úthalds en svona er staðan. Frakkland er upprunaland Formúlu 1 og það má því segja að Formúla 1 snúi heim. Fyrsti Formúlu 1 kappaksturinn fór fram árið 1906. Paul Ricard - brautin hefur ekki sést á keppnisdagatalinu síðan 1990. Til viðbótar við áður nefndan þríhöfða þá verða fimm keppnir á sex vikum fyrir sumarfríið sem verður í ágúst.Dags. - Braut - Land25. mars - Melbourne - Ástralía 8. apríl - Sjanghæ - Kína 15. apríl - Shakír - Bahrein 29. apríl - Bakú - Aserbadjían 13. maí - Barselóna - Spánn 27. maí - Mónakó - Mónakó 10. júní - Montreal - Kanada 24. júní - Le Castellet - Frakkland 1. júlí - Spielberg - Austurríki 8. júlí - Silverstone - Bretland 22. júlí - Hockenheim - Þýskaland 29. júlí - Búdapest - Ungverjaland 26. ágúst - Spa-Francorchamps - Belgía 2. september - Monza - Ítalía 16. september - Singapúr - Singapúr 30. september - Sotsjí - Rússland 7. október - Suzuka - Japan 21. október - Austin - Bandaríkin 28. október - Mexíkóborg - Mexíkó 11. nóvember - Saó Paolo - Brasilía 25. nóvember - Yas Marína - Abú Dabí
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30
Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45