Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Forskot á haustið Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Forskot á haustið Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour