Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 18:45 Gunnar Nelson pakkaði Alan Jouban saman í mars og mætir næst Argentínumanni í Glasgow. vísir/getty Gunnar nelson æfir nú stíft fyrir bardagann á móti Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio sem fram fer í Glasgow í Skotlandi 16. júlí en hann verður aðalbardagi UFC-kvöldsins þar í landi. Írinn Peter Queally, sem berst hjá Fight Nights Global-bardagasamtökunum í Rússlandi, er hér á landi þessa dagana og æfir með Gunnari. Quelly hefur unnið tíu af þrettán bardögum sínum í MMA og hjálpar nú Gunnari við undirbúninginn fyrir Glasgow. Quelly er þekktur fyrir gríðarlegt þol í búrinu og lætur Gunnar því finna fyrir því bæði á róðrarvélinni og í búrinu þegar þeir takast á. Íranum líst mjög vel á Gunnar fyrir kvöldið í Glasgow. „Hann lítur alltaf fáránlega vel út. Hann er alltaf jafnflottur. Við erum aðeins búnir að takast á í hverri viku og með hverju skiptinu verður hann skarpari og betri,“ segir Quelly í einkaviðtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMA-fréttum. „Við erum að vinna mikið í þolinu hérna og ég held að Gunnar hafi aldrei verið í betra formi. Það verður hættulegt fyrir mótherja Gunnars ef hann er ekki bara með alla þessa hæfileika heldur líka í geggjuðu formi og ótæmanlegan bensíntank.“ „Hann er hæfileikaríkari en allir í veltivigtinni þannig ef hann er í góðu formi getur hann unnið alla,“ segir Peter Quelly. Viðtalið við Quelly má sjá hér að neðan en umræðan um Gunnar hefst eftir 2:35 MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Gunnar nelson æfir nú stíft fyrir bardagann á móti Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio sem fram fer í Glasgow í Skotlandi 16. júlí en hann verður aðalbardagi UFC-kvöldsins þar í landi. Írinn Peter Queally, sem berst hjá Fight Nights Global-bardagasamtökunum í Rússlandi, er hér á landi þessa dagana og æfir með Gunnari. Quelly hefur unnið tíu af þrettán bardögum sínum í MMA og hjálpar nú Gunnari við undirbúninginn fyrir Glasgow. Quelly er þekktur fyrir gríðarlegt þol í búrinu og lætur Gunnar því finna fyrir því bæði á róðrarvélinni og í búrinu þegar þeir takast á. Íranum líst mjög vel á Gunnar fyrir kvöldið í Glasgow. „Hann lítur alltaf fáránlega vel út. Hann er alltaf jafnflottur. Við erum aðeins búnir að takast á í hverri viku og með hverju skiptinu verður hann skarpari og betri,“ segir Quelly í einkaviðtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMA-fréttum. „Við erum að vinna mikið í þolinu hérna og ég held að Gunnar hafi aldrei verið í betra formi. Það verður hættulegt fyrir mótherja Gunnars ef hann er ekki bara með alla þessa hæfileika heldur líka í geggjuðu formi og ótæmanlegan bensíntank.“ „Hann er hæfileikaríkari en allir í veltivigtinni þannig ef hann er í góðu formi getur hann unnið alla,“ segir Peter Quelly. Viðtalið við Quelly má sjá hér að neðan en umræðan um Gunnar hefst eftir 2:35
MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30