Óli Stefán: Einu stigi frá fyrsta markmiðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2017 19:20 Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu. „Ég reyni, þó það sé erfitt eftir því sem við söfnum fleiri stigum, að horfa ekki í töfluna. Ég reyni að ýta því frá mér. Eina sem skiptir máli er að við erum stigi frá okkar fyrsta markmiði og við leggjum allt í það að klára það í fyrri umferðinni," sagði Óli Stefán þegar Vísir ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Grindvíkingar hafa átt í töluverðum vandræðum undanfarið vegna meiðsla leikmanna og áttu í erfiðleikum með að halda uppi almennilegum æfingum á þeim tíma sem liðinn er frá síðasta leik. „Ég reiknaði með taktleysi hjá okkur fyrstu 20-25 mínúturnar. Það er eðlilegt því við náum ekki að púsla saman æfingum á þeim hóp sem við höfum haft undanfarið. Það sem tók við er eitthvað það besta sem þetta lið hefur sýnt undir minni stjórn. Ég er svo ánægður með strákana. Þarna kemur baráttan og ástríðan allt í gegn og við verðskuldum þennan sigur allan daginn,“ sagði hæstánægður þjálfari Grindvíkinga. „Við erum ekki með stóran hóp en ótrúlega kröftugan. Andlega erum við svo sterkir og þetta kemur mér ekkert á óvart. Ég hlakkaði til að spila með þetta lið sem ég var með í dag og þeir skiluðu einni bestu frammistöðu undir minni stjórn,“ bætti Óli Stefán við. Leikmenn Grindavíkur fögnuðu vel og lengi með stuðningsmönnum sínum eftir leik en Óli Stefán sagði menn alls ekki farna fram úr sér þrátt fyrir gott gengi. „Það er ekki erfitt að láta strákana einbeita sér að okkar markmiði. Þetta er svo vel samanstilltur hópur þannig að það er ekkert vandamál,“ sagði Óli Stefán að lokum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00 Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu. „Ég reyni, þó það sé erfitt eftir því sem við söfnum fleiri stigum, að horfa ekki í töfluna. Ég reyni að ýta því frá mér. Eina sem skiptir máli er að við erum stigi frá okkar fyrsta markmiði og við leggjum allt í það að klára það í fyrri umferðinni," sagði Óli Stefán þegar Vísir ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Grindvíkingar hafa átt í töluverðum vandræðum undanfarið vegna meiðsla leikmanna og áttu í erfiðleikum með að halda uppi almennilegum æfingum á þeim tíma sem liðinn er frá síðasta leik. „Ég reiknaði með taktleysi hjá okkur fyrstu 20-25 mínúturnar. Það er eðlilegt því við náum ekki að púsla saman æfingum á þeim hóp sem við höfum haft undanfarið. Það sem tók við er eitthvað það besta sem þetta lið hefur sýnt undir minni stjórn. Ég er svo ánægður með strákana. Þarna kemur baráttan og ástríðan allt í gegn og við verðskuldum þennan sigur allan daginn,“ sagði hæstánægður þjálfari Grindvíkinga. „Við erum ekki með stóran hóp en ótrúlega kröftugan. Andlega erum við svo sterkir og þetta kemur mér ekkert á óvart. Ég hlakkaði til að spila með þetta lið sem ég var með í dag og þeir skiluðu einni bestu frammistöðu undir minni stjórn,“ bætti Óli Stefán við. Leikmenn Grindavíkur fögnuðu vel og lengi með stuðningsmönnum sínum eftir leik en Óli Stefán sagði menn alls ekki farna fram úr sér þrátt fyrir gott gengi. „Það er ekki erfitt að láta strákana einbeita sér að okkar markmiði. Þetta er svo vel samanstilltur hópur þannig að það er ekkert vandamál,“ sagði Óli Stefán að lokum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00 Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00
Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast