Akkúrat opnar í miðbænum Ritstjórn skrifar 8. júlí 2017 09:30 Myndir/Jón Guðmundsson Ný hönnunarperla í miðbænum. Verslunin Akkúrat fagnar opnun sinni í Aðalstræti 2 i dag og býður gestum og gangandi að rölta við, skoða fjölbreytt úrval og skála milli klukkan 15-18 í dag. Það er alltaf gleðiefni þegar ný verslun bætist í miðbæjarflóruna og af myndunum frá versluninni að dæma þá eiga fagurkerar von á góðu. Akkúrat er hönnunarbúð sem selur íslenska og norræna hönnun með velvöldum alþjóðlegum gersemum inn á milli. Búðin opnaði óformlega í síðustu viku og hefur nú þegar verið tekið fagnandi af borgarbúum. Akkúrat hlakkar því til að fá að bjóða fólk formlega velkomið í verslunina að skoða úrvalið og dreypa á fljótandi veigum. Hér er hægt að lesa meira um opnunina. Mest lesið Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Ný hönnunarperla í miðbænum. Verslunin Akkúrat fagnar opnun sinni í Aðalstræti 2 i dag og býður gestum og gangandi að rölta við, skoða fjölbreytt úrval og skála milli klukkan 15-18 í dag. Það er alltaf gleðiefni þegar ný verslun bætist í miðbæjarflóruna og af myndunum frá versluninni að dæma þá eiga fagurkerar von á góðu. Akkúrat er hönnunarbúð sem selur íslenska og norræna hönnun með velvöldum alþjóðlegum gersemum inn á milli. Búðin opnaði óformlega í síðustu viku og hefur nú þegar verið tekið fagnandi af borgarbúum. Akkúrat hlakkar því til að fá að bjóða fólk formlega velkomið í verslunina að skoða úrvalið og dreypa á fljótandi veigum. Hér er hægt að lesa meira um opnunina.
Mest lesið Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour