Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour