Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi Árni Jóhannsson skrifar 17. júlí 2017 22:56 Willum Þór Þórsson, þjálfari KR. Vísir/Eyþór Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. „Mér fannst við geta fengið eitthvað út úr þessum leik, sérstaklega eins og fyrri hálfleikur spilaðist. Jöfn staða í hálfleik hefði gefið allt öðruvísi leik í þeim seinni“, voru fyrstu viðbrögð þjálfara KR eftir tap á móti Stjörnunni. „Við þurftum aðeins að opna okkur í seinni hálfleik en mér fannst við alltaf eiga möguleika á að jafna. Það var óþarfi að vera undir í hálfleik, það fór svolítið illa með okkur en það vantaði augljóslega smá bensín á tankinn. Við erum ekkert að gráta það að spila fótboltaleiki en Stjörnuliðið vann mjög vel úr þessari stöðu að ná 1-0 forystu. Þetta var jafn hálfleikur og þegar við þurfum að opna okkur aðeins nýta þeir sér það og koma öðru marki á okkur og sigla þessu heim“. Willum nefndi að bensín vantaði á tankinn og var hann beðinn um að ræða það aðeins nánar. „Auðvitað vill maður ekki vera að tala um það að ferðalög í leiki sitji í mönnum, við erum í toppstandi og viljum spila fótboltaleiki. Leikurinn úti var samt bæði erfiður þar sem það var mikill hiti og mikill raki og síðan tók við 24 klukkustunda ferðalag. Auðvitað situr það í mönnum en það er engin afsökun þar sem við erum með menn í toppstandi. Við þurftum ekki á þessu marki að halda í fyrri hálfleik, jöfn stað í hálfleik hefði gert það að verkum að við hefðum haldið skipulagi betur og haldið þessum leik í járnum á erfiðum útivelli“. Willum var beðinn um að gera upp fyrri umferð mótsins en sem stendur er KR í 10. sæti og í bullandi fallbaráttu. „Nei nei ég er bara engan vegin sáttur en það þýðir ekkert að vera að gráta það sem búið er. Við þurfum bara að halda áfram og berjast fyrir hverju einasta stigi, þessi deild er bara þannig og ef við ekki áttum okkur á því þá er ekkert víst að við söfnum fleiri stigum í seinni umferðinni en við gerðum í þeirri fyrri. Hver leikur er bara bardagi“. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. „Mér fannst við geta fengið eitthvað út úr þessum leik, sérstaklega eins og fyrri hálfleikur spilaðist. Jöfn staða í hálfleik hefði gefið allt öðruvísi leik í þeim seinni“, voru fyrstu viðbrögð þjálfara KR eftir tap á móti Stjörnunni. „Við þurftum aðeins að opna okkur í seinni hálfleik en mér fannst við alltaf eiga möguleika á að jafna. Það var óþarfi að vera undir í hálfleik, það fór svolítið illa með okkur en það vantaði augljóslega smá bensín á tankinn. Við erum ekkert að gráta það að spila fótboltaleiki en Stjörnuliðið vann mjög vel úr þessari stöðu að ná 1-0 forystu. Þetta var jafn hálfleikur og þegar við þurfum að opna okkur aðeins nýta þeir sér það og koma öðru marki á okkur og sigla þessu heim“. Willum nefndi að bensín vantaði á tankinn og var hann beðinn um að ræða það aðeins nánar. „Auðvitað vill maður ekki vera að tala um það að ferðalög í leiki sitji í mönnum, við erum í toppstandi og viljum spila fótboltaleiki. Leikurinn úti var samt bæði erfiður þar sem það var mikill hiti og mikill raki og síðan tók við 24 klukkustunda ferðalag. Auðvitað situr það í mönnum en það er engin afsökun þar sem við erum með menn í toppstandi. Við þurftum ekki á þessu marki að halda í fyrri hálfleik, jöfn stað í hálfleik hefði gert það að verkum að við hefðum haldið skipulagi betur og haldið þessum leik í járnum á erfiðum útivelli“. Willum var beðinn um að gera upp fyrri umferð mótsins en sem stendur er KR í 10. sæti og í bullandi fallbaráttu. „Nei nei ég er bara engan vegin sáttur en það þýðir ekkert að vera að gráta það sem búið er. Við þurfum bara að halda áfram og berjast fyrir hverju einasta stigi, þessi deild er bara þannig og ef við ekki áttum okkur á því þá er ekkert víst að við söfnum fleiri stigum í seinni umferðinni en við gerðum í þeirri fyrri. Hver leikur er bara bardagi“.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira