Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júlí 2017 19:00 Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. „Mér líður mjög vel enda hef ég unnið fjóra bardaga í röð. Ég er tilbúinn og þetta er tækifæri sem ég hef beðið eftir. Gunnar er góður og sterkur. Ég vil keppa við þá bestu í heiminum og ég er besti bardagamaður heims. Nú er ég að keppa á þeim styrkleikaflokki þar sem ég á heima,“ sagði Argentínumaðurinn borubrattur. Argentínumaðurinn hefur mikla trú á sjálfum sér og efast ekki um að hann muni vinna Gunnar. „Ég er hundrað prósent viss um að ég geti unnið. Ég reyni alltaf að rota andstæðinginn en ef ég vinn á dómaraúrskurði þá er það allt í lagi. Ég fer alltaf í stríð,“ segir Ponzinibbio og bætir við að hann sé í formi til þess að fara í fimm lotu bardaga. „Ég hef æft gríðarlega vel. Ég er heilbrigður íþróttamaður í góðu formi. Ég er tilbúinn sama hvort það séu fimm eða tíu lotur.“ Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Útsending frá bardagakvöldinu hefst klukkan 19.00. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone, Símanum og á Oz.is. MMA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. „Mér líður mjög vel enda hef ég unnið fjóra bardaga í röð. Ég er tilbúinn og þetta er tækifæri sem ég hef beðið eftir. Gunnar er góður og sterkur. Ég vil keppa við þá bestu í heiminum og ég er besti bardagamaður heims. Nú er ég að keppa á þeim styrkleikaflokki þar sem ég á heima,“ sagði Argentínumaðurinn borubrattur. Argentínumaðurinn hefur mikla trú á sjálfum sér og efast ekki um að hann muni vinna Gunnar. „Ég er hundrað prósent viss um að ég geti unnið. Ég reyni alltaf að rota andstæðinginn en ef ég vinn á dómaraúrskurði þá er það allt í lagi. Ég fer alltaf í stríð,“ segir Ponzinibbio og bætir við að hann sé í formi til þess að fara í fimm lotu bardaga. „Ég hef æft gríðarlega vel. Ég er heilbrigður íþróttamaður í góðu formi. Ég er tilbúinn sama hvort það séu fimm eða tíu lotur.“ Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Útsending frá bardagakvöldinu hefst klukkan 19.00. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone, Símanum og á Oz.is.
MMA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira