Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 19:15 Dagný Brynjarsdóttir. vísir/böddi tg Dagný Brynjarsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, hefur verið mikið meidd og hefur aðeins spilað fimmtán mínútur með landsliðinu á árinu. Hún var mætt á æfinguna í Ermelo í dag og segist geta spilað 90 mínútur á móti Frakklandi. „Ef Freyr vill það þá er ég klár. Mér Líður bara ótrúlega vel. Ég er búin að æfa hrikalega vel í tíu vikur þannig ég er góð,“ segir Dagný.Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan. Dagný vildi ólm spila síðustu tvo vináttuleiki íslenska liðsins fyrir EM í apríl á móti Írlandi og Brasilíu en félagslið hennar portland Thorns bannaði henni það og kallaði hana heim. Því var erfitt að taka. „Fyrir mig var þetta fyrst og fremst ógeðslega pirrandi. Ég var búin að missa af mörgum verkefnum með landsliðinu á árinu og þetta voru síðustu tveir leikirnir sem ég gat tekið þátt í fyrir EM,“ segir Dagný sem fékk ekki að spila leikina. „Portland bannaði mér að spila en svo kem ég út og fæ heldur ekkert að spila þar sem var eftir landsleikina. Þetta var hrikalega erfitt fyrir mig andlega en á sama tíma styrkti þetta mig líka og gerði mig andlega sterkari. Það var mikið mótlæti á þessum tíma. “ Rangæingurinn lét þetta ekkert á sig fá. Hún er búin að æfa vel og er í ótrúlega góðu standi miðað við að hafa spilað lítið á árinu. „Ég ákvað bara að nýta æfingarnar mínar í staðinn betur og síðan ég gat byrjað að æfa fyrir tíu vikum hef ég bara hugsað um að vera í standi fyrir EM. Það var alveg sama sama þó Portland var með smá stæla við mig. Hausinn á mér var á EM. Þetta gerði mig bara sterkari og undirbjó mig betur fyrir þetta verkefni,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, hefur verið mikið meidd og hefur aðeins spilað fimmtán mínútur með landsliðinu á árinu. Hún var mætt á æfinguna í Ermelo í dag og segist geta spilað 90 mínútur á móti Frakklandi. „Ef Freyr vill það þá er ég klár. Mér Líður bara ótrúlega vel. Ég er búin að æfa hrikalega vel í tíu vikur þannig ég er góð,“ segir Dagný.Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan. Dagný vildi ólm spila síðustu tvo vináttuleiki íslenska liðsins fyrir EM í apríl á móti Írlandi og Brasilíu en félagslið hennar portland Thorns bannaði henni það og kallaði hana heim. Því var erfitt að taka. „Fyrir mig var þetta fyrst og fremst ógeðslega pirrandi. Ég var búin að missa af mörgum verkefnum með landsliðinu á árinu og þetta voru síðustu tveir leikirnir sem ég gat tekið þátt í fyrir EM,“ segir Dagný sem fékk ekki að spila leikina. „Portland bannaði mér að spila en svo kem ég út og fæ heldur ekkert að spila þar sem var eftir landsleikina. Þetta var hrikalega erfitt fyrir mig andlega en á sama tíma styrkti þetta mig líka og gerði mig andlega sterkari. Það var mikið mótlæti á þessum tíma. “ Rangæingurinn lét þetta ekkert á sig fá. Hún er búin að æfa vel og er í ótrúlega góðu standi miðað við að hafa spilað lítið á árinu. „Ég ákvað bara að nýta æfingarnar mínar í staðinn betur og síðan ég gat byrjað að æfa fyrir tíu vikum hef ég bara hugsað um að vera í standi fyrir EM. Það var alveg sama sama þó Portland var með smá stæla við mig. Hausinn á mér var á EM. Þetta gerði mig bara sterkari og undirbjó mig betur fyrir þetta verkefni,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira