Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Ritstjórn skrifar 15. júlí 2017 08:30 Hafrún Alda Karls, Saga Sig og Kristín Dahl Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour
Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour