Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour