Real Madrid lánar James til Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2017 12:00 James Rodriguez er fyrirliði kólumbíska landsliðsins. Vísir/Getty Kólumbíumaðurinn James Rodriguez spilar ekki í spænsku eða ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Real Madrid ætlar nefnilega að lána kappann til Þýskalands. Þýska stórliðið Bayern München hefur staðfest það í fréttatilkynningu að félagið fái James Rodriguez til sín á tveggja ára lánsamning. Samningurinn gildir til 30. júní 2019 og Bayern hefur í framhaldinu forkaupsrétt á leikmanninum sem kostaði Real Madrid þegar félagið keypti hann frá Mónakó fyrir 80 milljónir evra sumarið 2014. James Rodriguez mun skrifa undir samninginn um leið og hann hefur staðist læknisskoðun. Hann heldur upp á 26 ára afmælið sitt á morgun og er þetta því einskona afmælisgjöf. Hann var mjög óánægður undir stjórn Zinedine Zidane hjá Real Madrid enda oftar en ekki á varamannabekknum hjá liðinu. James lék í þrjú tímabil með Real og skoraði 28 mörk í 77 leikjum í spænsku úrvalsdeildinni og 36 mörk í 110 leikjum í öllum keppnum. James Rodriguez var í myndinni hjá bæði Manchester United og Chelsea en nú verður ekkert af því að hann spili í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. James Rodriguez þekkir vel til Carlo Ancelotti, stjóra Bayern, en undir hans stjórn fór James á kostum með Real Madrid liðinu 2014-15.#ServusJames! #MiaSanMiapic.twitter.com/M39DMgw3oi — FC Bayern München (@FCBayern) July 11, 2017 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Kólumbíumaðurinn James Rodriguez spilar ekki í spænsku eða ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Real Madrid ætlar nefnilega að lána kappann til Þýskalands. Þýska stórliðið Bayern München hefur staðfest það í fréttatilkynningu að félagið fái James Rodriguez til sín á tveggja ára lánsamning. Samningurinn gildir til 30. júní 2019 og Bayern hefur í framhaldinu forkaupsrétt á leikmanninum sem kostaði Real Madrid þegar félagið keypti hann frá Mónakó fyrir 80 milljónir evra sumarið 2014. James Rodriguez mun skrifa undir samninginn um leið og hann hefur staðist læknisskoðun. Hann heldur upp á 26 ára afmælið sitt á morgun og er þetta því einskona afmælisgjöf. Hann var mjög óánægður undir stjórn Zinedine Zidane hjá Real Madrid enda oftar en ekki á varamannabekknum hjá liðinu. James lék í þrjú tímabil með Real og skoraði 28 mörk í 77 leikjum í spænsku úrvalsdeildinni og 36 mörk í 110 leikjum í öllum keppnum. James Rodriguez var í myndinni hjá bæði Manchester United og Chelsea en nú verður ekkert af því að hann spili í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. James Rodriguez þekkir vel til Carlo Ancelotti, stjóra Bayern, en undir hans stjórn fór James á kostum með Real Madrid liðinu 2014-15.#ServusJames! #MiaSanMiapic.twitter.com/M39DMgw3oi — FC Bayern München (@FCBayern) July 11, 2017
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn