Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour