Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour