Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Eiga von á öðru barni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Eiga von á öðru barni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour