Maður á að hlakka til að fá hádegismat Guðný Hrönn skrifar 25. júlí 2017 11:45 Fannar Arnarsson segir fólk gera miklar kröfur til hádegismatar nú til dags. vísir/andri marinó „Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat. Fannar, sem er stofnandi fyrirtækisins Matar Kompaní, segir fólk vera farið að gera auknar kröfur til matarins sem það fær í hádeginu. „Fólk er orðið þreytt á að borða til dæmis hefðbundið gúllas með pakkakartöflumús og frosnu grænmeti. Mötuneytismatur þarf ekki að vera bragðlaus og óspennandi. Að labba inn í mötuneyti í vinnunni og hugsa í leiðinni „jæja, ætli þetta sé ætt?“ er ekki það sem maður vill. Í hádegismatartímanum á maður að ná að slaka á og hlakka til að borða bragðgóðan og næringarríkan mat,“ segir Fannar.Lambapottréttur með mangósalsa, jógúrtsósu og grilluðu flatbrauði.vísir/andri marinóLambakarrýpottrétturfyrir fjóra 60 g lambagúllas eða læri skorið í bita 3 msk. karrý 1 msk. túrmerik 2 msk. kúmen 1 msk. kardimommuduft 3 msk. hunang Salt eftir smekk 400 ml kókosmjólk 200 ml vatn Kjötið er brúnað í potti með smá ólífuolíu þar til fallegur litur næst. Öllum þurrkryddum blandað við og vökvanum. Leyft að malla á lágum hita í klukkutíma, svo er grænmeti bætt í og leyft að malla í 30 mínútur til viðbótar.Grænmetisblanda 1 stk. sellerírót 2 stk. rauðrófurMangósalsa 2 mangó, skorin í teninga 5 tómatar skornir í teninga 1 hnefi kóríander skorið smátt 3 lime, börkur og safi Salt eftir smekkJógúrtsósa 200 g grísk jógúrt 2 msk. hvítlauksolía 1 msk. hunang Salt eftir smekkFlatbrauð 250 g hveiti 2 tsk. brúnn sykur 1 tsk. salt 1 tsk. ger 110-150 ml vatn 1 msk. kókosolía Blanda öllu saman, láta standa í 1,5 tíma móta svo stærðir og fletja út. Brauðið er grillað eða pönnusteikt Matur Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
„Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat. Fannar, sem er stofnandi fyrirtækisins Matar Kompaní, segir fólk vera farið að gera auknar kröfur til matarins sem það fær í hádeginu. „Fólk er orðið þreytt á að borða til dæmis hefðbundið gúllas með pakkakartöflumús og frosnu grænmeti. Mötuneytismatur þarf ekki að vera bragðlaus og óspennandi. Að labba inn í mötuneyti í vinnunni og hugsa í leiðinni „jæja, ætli þetta sé ætt?“ er ekki það sem maður vill. Í hádegismatartímanum á maður að ná að slaka á og hlakka til að borða bragðgóðan og næringarríkan mat,“ segir Fannar.Lambapottréttur með mangósalsa, jógúrtsósu og grilluðu flatbrauði.vísir/andri marinóLambakarrýpottrétturfyrir fjóra 60 g lambagúllas eða læri skorið í bita 3 msk. karrý 1 msk. túrmerik 2 msk. kúmen 1 msk. kardimommuduft 3 msk. hunang Salt eftir smekk 400 ml kókosmjólk 200 ml vatn Kjötið er brúnað í potti með smá ólífuolíu þar til fallegur litur næst. Öllum þurrkryddum blandað við og vökvanum. Leyft að malla á lágum hita í klukkutíma, svo er grænmeti bætt í og leyft að malla í 30 mínútur til viðbótar.Grænmetisblanda 1 stk. sellerírót 2 stk. rauðrófurMangósalsa 2 mangó, skorin í teninga 5 tómatar skornir í teninga 1 hnefi kóríander skorið smátt 3 lime, börkur og safi Salt eftir smekkJógúrtsósa 200 g grísk jógúrt 2 msk. hvítlauksolía 1 msk. hunang Salt eftir smekkFlatbrauð 250 g hveiti 2 tsk. brúnn sykur 1 tsk. salt 1 tsk. ger 110-150 ml vatn 1 msk. kókosolía Blanda öllu saman, láta standa í 1,5 tíma móta svo stærðir og fletja út. Brauðið er grillað eða pönnusteikt
Matur Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira