Katrín: Ísland er ekki að dragast aftur úr Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 13:45 Katrín Jónsdóttir hefur fylgst vel með stelpunum okkar í Hollandi. Vísir Katrín Jónsdóttir, fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður liðsins í tæpa tvo áratugi, segir eðilegt að svekkelsið sé mikið hjá leikmönnum íslenska liðsins eftir að það féll úr leik á EM í Hollandi. Katrín var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hún er stödd í Hollandi þar sem hún hefur verið að fylgjast með sínum gömlu landsliðsfélögum. „Maður gat sett sig í þeirra spor,“ sagði hún en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu og féll úr leik er Frakkland og Austurríki gerðu jafntefli á laugardagskvöldið. „Leikmenn voru búnir að setja sér markmið fyrir löngu og vinna lengi að því að ná þeim. Það er gríðarlegt svekkelsi þegar maður nær þeim ekki.“ Katrín hrósaði íslensku vörninni sérstaklega fyrir frammistöðuna gegn Frakklandi en Katrín var um langt árabil leiðtogi varnarinnar í íslenska landsliðinu. „Varnarleikurinn gegn Frakklandi var einn sá besti sem Ísland hefur spilað,“ sagði Katrín sem á 133 landsleiki að baki. Hún hætti að spila árið 2013. Það hefur verið talsverð umræða um íslenska liðið eftir að niðurstaðan var ljós en Katrín hefur ekki áhyggjur af stöðu mála. „Ísland er ekki að dragast aftur úr. Liðum er almennt að fara fram og það er meiri breidd en áður.“ „Það má ekki gleyma því að það var ótrúleg meiðslasaga hjá íslenska liðinu og það getur skipt meira máli fyrir minni þjóðir en aðrar.“ Hún hrósaði þó mjög ungum og reynslulitlum leikmönnum sem hafa komið inn í liðið. „Þetta var ekki hægt fyrir 5-10 árum síðan, að fá leikmenn svo snöggt inn í liðið. Breiddin er því að aukast hjá okkur og ef maður lítur á heildina hefur þróunin hjá liðinu verið mjög góð.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður liðsins í tæpa tvo áratugi, segir eðilegt að svekkelsið sé mikið hjá leikmönnum íslenska liðsins eftir að það féll úr leik á EM í Hollandi. Katrín var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hún er stödd í Hollandi þar sem hún hefur verið að fylgjast með sínum gömlu landsliðsfélögum. „Maður gat sett sig í þeirra spor,“ sagði hún en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu og féll úr leik er Frakkland og Austurríki gerðu jafntefli á laugardagskvöldið. „Leikmenn voru búnir að setja sér markmið fyrir löngu og vinna lengi að því að ná þeim. Það er gríðarlegt svekkelsi þegar maður nær þeim ekki.“ Katrín hrósaði íslensku vörninni sérstaklega fyrir frammistöðuna gegn Frakklandi en Katrín var um langt árabil leiðtogi varnarinnar í íslenska landsliðinu. „Varnarleikurinn gegn Frakklandi var einn sá besti sem Ísland hefur spilað,“ sagði Katrín sem á 133 landsleiki að baki. Hún hætti að spila árið 2013. Það hefur verið talsverð umræða um íslenska liðið eftir að niðurstaðan var ljós en Katrín hefur ekki áhyggjur af stöðu mála. „Ísland er ekki að dragast aftur úr. Liðum er almennt að fara fram og það er meiri breidd en áður.“ „Það má ekki gleyma því að það var ótrúleg meiðslasaga hjá íslenska liðinu og það getur skipt meira máli fyrir minni þjóðir en aðrar.“ Hún hrósaði þó mjög ungum og reynslulitlum leikmönnum sem hafa komið inn í liðið. „Þetta var ekki hægt fyrir 5-10 árum síðan, að fá leikmenn svo snöggt inn í liðið. Breiddin er því að aukast hjá okkur og ef maður lítur á heildina hefur þróunin hjá liðinu verið mjög góð.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira