Stressið fór með Sviss gegn Austurríki Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 13:15 Nina Burger fagnar sigurmarki sínu fyrir Austurríki gegn Sviss. Vísir/Getty Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir að leikmenn liðsins hafi verið óvenju stressaðar fyrir leikinn gegn Austurríki. Sviss tapaði 1-0 í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni gegn grönnum sínum en flestir reiknuðu með sigri Sviss. „Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland,“ sagði þjálfarinn. Þrátt fyrir að liðið hafi spilað á HM í Kanada 2015 þá hafi leikmenn verið mun stressaðri fyrir Austurríkisleikinn en nokkurn tímann leikina á HM. „Við áttum ekki okkar besta leik gegn Austurríki,“ sagði Ana-Maria sem var spurð út í frammistöðu Ramonu Bachmann í fyrsta leiknum. Stjarna svissneska liðsins átti ekki góðan dag. „Hún átti ekki sinn besta leik en vonandi sjáum við betri Ramonu Bachmann gegn Íslandi. Ég lofa því,“ sagði Ana Maria og bætti við að enginn leikmaður Sviss hefði náð sér á strik. Svisslendingar sakna miðvarðarins Rahel Kiwic í leiknum á eftir en hún fékk rautt spjald gegn Sviss. Voss-Tecklenburg sagði Sviss auðvitað sakna hennar í leiknum og Freyr Alexandersson, þjálfari Íslands, sagði auðvitað um sterkan leikmann að ræða hjá Sviss. Hins vegar hefði hún einnig veikleika sem íslenska liðið hefði getað nýtt sér.Að neðan má sjá EM í dag frá því í morgun.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir að leikmenn liðsins hafi verið óvenju stressaðar fyrir leikinn gegn Austurríki. Sviss tapaði 1-0 í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni gegn grönnum sínum en flestir reiknuðu með sigri Sviss. „Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland,“ sagði þjálfarinn. Þrátt fyrir að liðið hafi spilað á HM í Kanada 2015 þá hafi leikmenn verið mun stressaðri fyrir Austurríkisleikinn en nokkurn tímann leikina á HM. „Við áttum ekki okkar besta leik gegn Austurríki,“ sagði Ana-Maria sem var spurð út í frammistöðu Ramonu Bachmann í fyrsta leiknum. Stjarna svissneska liðsins átti ekki góðan dag. „Hún átti ekki sinn besta leik en vonandi sjáum við betri Ramonu Bachmann gegn Íslandi. Ég lofa því,“ sagði Ana Maria og bætti við að enginn leikmaður Sviss hefði náð sér á strik. Svisslendingar sakna miðvarðarins Rahel Kiwic í leiknum á eftir en hún fékk rautt spjald gegn Sviss. Voss-Tecklenburg sagði Sviss auðvitað sakna hennar í leiknum og Freyr Alexandersson, þjálfari Íslands, sagði auðvitað um sterkan leikmann að ræða hjá Sviss. Hins vegar hefði hún einnig veikleika sem íslenska liðið hefði getað nýtt sér.Að neðan má sjá EM í dag frá því í morgun.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira