Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júlí 2017 20:15 Sebastian Vettel reyndi geislabaugs-vörnina á eigin skinni í fyrra. Vísir/Getty Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. Tveir valkostir voru helst í stöðunni og hefur gegnsæi skjöldurinn þurft að lúta í lægra haldi fyrir geislabaugnum. Sebastian Vettel prófaði skjöldinn á Silverstone brautinni um síðustu helgi. Hann sagði að sig hefði farið að svima fljótlega. Fregnir herma að níu af tíu liðum hafi kosið gegn því að setja höfuðvörn á bílana. FIA mun samt gera slíkt að skyldubúnaði á næsta ári. Alþjóða akstursíþrótta þingið mun þó að endingu hafa lokaorðið um hvort raunverulega verður sett höfuðvörn á bílana. Miðað við afstöðu FIA og áhersluna á aukið öryggi þrátt fyrir aukin hraða þá verður að telja líklegt að þingið samþykki reglurnar. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30 Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00 Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband 21 árs gamli ökuþórinn Pierre Gasly klessti í tvígang á vegg á lokasprettinum í Formúlu E kappakstrinum í New York í dag er hann reyndi að stela sæti á verðlaunapallinum á lokametrunum. 16. júlí 2017 21:30 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. Tveir valkostir voru helst í stöðunni og hefur gegnsæi skjöldurinn þurft að lúta í lægra haldi fyrir geislabaugnum. Sebastian Vettel prófaði skjöldinn á Silverstone brautinni um síðustu helgi. Hann sagði að sig hefði farið að svima fljótlega. Fregnir herma að níu af tíu liðum hafi kosið gegn því að setja höfuðvörn á bílana. FIA mun samt gera slíkt að skyldubúnaði á næsta ári. Alþjóða akstursíþrótta þingið mun þó að endingu hafa lokaorðið um hvort raunverulega verður sett höfuðvörn á bílana. Miðað við afstöðu FIA og áhersluna á aukið öryggi þrátt fyrir aukin hraða þá verður að telja líklegt að þingið samþykki reglurnar.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30 Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00 Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband 21 árs gamli ökuþórinn Pierre Gasly klessti í tvígang á vegg á lokasprettinum í Formúlu E kappakstrinum í New York í dag er hann reyndi að stela sæti á verðlaunapallinum á lokametrunum. 16. júlí 2017 21:30 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30
Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00
Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband 21 árs gamli ökuþórinn Pierre Gasly klessti í tvígang á vegg á lokasprettinum í Formúlu E kappakstrinum í New York í dag er hann reyndi að stela sæti á verðlaunapallinum á lokametrunum. 16. júlí 2017 21:30