Liðsstjórinn og reitaboltakóngurinn voru með á æfingu á Tjarnarhæðinni Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 12:00 Laufey Ólafsdóttir, liðsstjóri, í reit með stelpunum á æfingu í dag. vísir/tom Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mætir íslenska liðið því svissneska í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta á morgun. Eftir smá skokk og styrktaræfingar var komið að því að fara í reitabolta og þar voru tveir úr starfsliðinu með stelpunum á æfingunni. Í öðrum reitnum var Laufey Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, sem er nú önnur af tveimur liðsstjórum íslenska liðsins. Laufey spilaði 26 landsleiki og var í hópnum sem keppti á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum.Ásmundur Guðni í reit með stelpunum í dag.vísir/tomReitaboltasambandið Laufey er uppalin Valsari og spilaði stærstan hluta ferilsins á Hlíðarenda þar sem hún vann fjöldan allan af Íslands- og bikarmeistaratitlum. Í hinum reitnum var Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, en hann er fyrrverandi leikmaður KR og kom til dæmis inn á í einum frægasta leik Íslandssögunnar þegar ÍA vann KR, 4-1, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1996. Enginn á Íslandi er meiri áhugamaður um reitabolta en Ásmundur en hann fer fyrir Reitaboltasambandi Íslands sem gaf út kennslumyndband fyrir nokkrum árum um þessa göfugu upphitun. Það bráðskemmtilega myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mætir íslenska liðið því svissneska í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta á morgun. Eftir smá skokk og styrktaræfingar var komið að því að fara í reitabolta og þar voru tveir úr starfsliðinu með stelpunum á æfingunni. Í öðrum reitnum var Laufey Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, sem er nú önnur af tveimur liðsstjórum íslenska liðsins. Laufey spilaði 26 landsleiki og var í hópnum sem keppti á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum.Ásmundur Guðni í reit með stelpunum í dag.vísir/tomReitaboltasambandið Laufey er uppalin Valsari og spilaði stærstan hluta ferilsins á Hlíðarenda þar sem hún vann fjöldan allan af Íslands- og bikarmeistaratitlum. Í hinum reitnum var Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, en hann er fyrrverandi leikmaður KR og kom til dæmis inn á í einum frægasta leik Íslandssögunnar þegar ÍA vann KR, 4-1, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1996. Enginn á Íslandi er meiri áhugamaður um reitabolta en Ásmundur en hann fer fyrir Reitaboltasambandi Íslands sem gaf út kennslumyndband fyrir nokkrum árum um þessa göfugu upphitun. Það bráðskemmtilega myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28
Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30
Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44
Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07